Fćrsluflokkur: Tónlist

Ný plata í sumar og tónleikaferđ hjá Killing Joke.

Frábćrar fréttir, kannski ekki síst fyrir ţá sök ađ hljómsveitin verđur eins skipuđ og í upphafi, Big Paul Ferguson trommari snýr aftur,en hann hefur ekkis spilađ međ ţeim síđan 1986-7, magnađur trommuleikari sem átti stóran ţátt í ađ skapa hiđ sérstaka Killing Joke sánd međ tribal bítum frá helvíti. Bassaleikarinn Youth verđur líka međ ađ sjálfsögđu ţar sem Raven lést á sviplegan hátt á síđasta ári, en hann tók viđ af Youth ţegar hann var rekinn úr hljómsveitinn eftir frćga Íslandsför Jaz og Geordie 1982. Youth sá reyndar um bassaleik á Pandemonium sem kom út 1994 og Democracy sem leit dagsins ljós 1997, ţeir deildu síđan bassahlutverkinu á nafnlausu plötunni 2003, en Dave Grohl sá ţá um ađ berja húđir og er reyndar skráđur sem fullgildur međlimur á umslagi.

 

Sjá fréttatilkynningu á Myspace síđu sveitarinna HÉR

band80doorway1

 

 

Ţađ eru ekki til mörg myndbönd međ Youth á bassanum frá fyrst árum Killing Joke, hér er samt eitt, ađ vísu vantar Jaz ţarna(hann var ađ ţvćlast á Íslandi ţegar ţetta var tekiđ upp) og Ferguson sér um sönginn og brúđa stendur viđ hljómborđiđ í stađinn fyrir yfirjókerinn Jaz.

 

CHOP CHOP

  CHOP CHOP

Take a walk to the new town, take a look around
Pretty road names pass us by, a foundation sound
They paint their walls and ceilings white to feel clean inside
Ten square miles so synchronized I could have cried

And the bodies go by barely half awake
Awaiting things to come again, nice things to come
It's such a nice environment I'm in
I wonder why I'm here and the bodies go by barely half awake.

All but the few ever notice anything at all, Oh dear
All but the few ever notice anything at all.

I've got a nice new wristwatch with a bright red strap
The second hand really moves quite fast - I'd never thought of that
And then I pick my picture book to compensate outside
It's back to fiction once again, I could have cried.

And the bodies go by barely half awake
Awaiting things to come again, nice things to come
It's such a nice environment I'm in
I wonder why I'm here and the bodies go by barely half awake.

All but the few ever notice anything at all, Oh dear
All but the few ever notice anything at all


Mögnuđ smáskífa lítur dagsins ljós.

killing_joke-chaos_d2_387756Ţetta er ađ mínu mati einhver magnađasta smáskífa sem gefin hefur veriđ út og umslagiđ er líka  óborganlega kaldhćđiđ, Fred Astair hoppandi og dansandi yfir vígvelli og hrćjum af fallbyssufóđri.

Wardance/Pssyche var fyrsti singull Killing Joke af nafnlausri fyrstu plötu sveitarinnar og kom út hjá Malicious Damage útgáfufyrirtćkinu í Febrúar 1980, en hljómsveitin var ţá ţegar orđin nokkuđ umdeild og ţóttu plaköt og tónleikaauglýsingar ţeirra ansi stuđandi og fóru fyrir brjóstiđ á mörgum. En kaldhćđni er og hefur alltaf veriđ ađall Killing Joke...eins og snjallt nafniđ gefur reyndar til kynna.

Hér til hliđar er í spilaranum er hćgt ađ hlusta á Pssyche sem hefur alltaf veriđ í alveg sérstöku uppáhaldi á ţessum bć, bara get ekki fengiđ leiđ á ţví. 

 

 

Hér er gömul tónleikaupptaka af Pssyche frá 1982.

 

 

   PSSYCHE 

You're alone in the pack

You're feeling like you wanna go home

You're feeling life finished,but you keep on going

The reason is there

You won't find it till you've been and gone because you're living a hoax!

Someones got you sussed!



Dull your brain, or seek inspiration

You feel illusion,and then you finally say transfer

Transorm a machine, to play with your head

So you can stand back and watch,or take part and learn



If you don't know the game,then you're still part of it

Because out on the streets it's strange

To see the show

Knowing full well that you're on the range

Dodge the bullets! or carry the gun,the choice is yours



Look at the controller

A Nazi with a social degree

A middle-class hero

A rapist with your eyes on me

A priest of masturbation,a priest yeh to the nuns you fuck

You'd wipe out spastics if you had the chance,but Jesus wouldn't like it


 

KILLINGJOKE.COM


Banvćnn Brandari.

 kj_clock

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég er ađ hugsa um ađ setja 1 til 2 ný lög regluleg í Tónlistarspilarann hér til hliđar međ einu hljómsveitinn sem ég hef virkilega sterkar taugar til og á nánast allt međ. Ég er ađ tala um Killing Joke, ansi magnađa hljómsveit sem var stofnuđ á Englandi 1979 af "Jaz" Coleman hljómborđsleikara og "Big" Paul Ferguson trommuleikara, fljótlega bćttust Kenneth "Geordie" Walker gítarleikar og Martin "Youth" Glover á bassa viđ. Jaz tók ađ sér sönginn ţó ađ ţađ hefđi aldrei stađiđ til hjá honum og átti ţađ eftir ađ reynast hárétt ákvörđun og sérstakur söngstíll hans ómissandi hluti af sjarma bandsins en vissulega langt í frá allra ţó ađ hann geti vissulega sungiđ eins og engill ţegar hann vill svo viđ hafa. Textar Jaz Coleman hafa alltaf veriđ afar ágengir eins og tónlistin og skilja oft mikiđ eftir sig ţó ađ vissulega séu ţeir ekki allir snilld eins og gengur og gerist, en alltaf áhugaverđir. Reyni ég líka ađ koma međ einhverja fróđleiksmola í flestum fćrslum ţegar ég set upp ný lög, af nógu er ađ taka af löngum og skrautlegum ferli og Jaz frćgur fyrir kaldhćđni og yfirlýsingagleđi í viđtölum og á sviđi, afar ţversagnakenndur persónuleiki og mađur ekki einhamur.

kj1980posterbg

Killing Joke er enn starfandi og gáfu síđast út plötu áriđ 2006, afar ţunga og dökka sem var fyrst og fremst stíluđ inná harđa ađdáendur frekar en ađ vinna nýja hlustendur og er langt í frá heppilegasta platan til ađ byrja á ţekki mađur ekki hljómsveitina fyrir, hún hefur ekki fengist í plötuverslunum hér á landi, en hćgt er ađ panta eintak hjá Amazon.com .

stage 

Tékkiđ á laginu The Wait í spilaranum, en ţađ er af fyrstu stóru plötu Killing Joke sem kom út 1980, en Metallica gerđi ábreiđu af laginu sem er ađ finna á Garage Inc., síđan verđur tónspilarinn uppfćrđur nokkuđ reglulega vonandi og lćt ég myndbönd og texta fylgja međ eftir föngum...vonandi ađ einhverjir hafi gaman af ţessu áhugamáli mínu.

 THE WAIT

My [tiv's] changing
Day to day
The fiery kisses
Fast decay
I look up the river
My firm thoughts down
The block they've poisoned
Gotta sit tight

The wait

Odd awakening
The silence grows
Screams outside
Distortion shows
New jump force
Bad bad billys
It's just another [vine]
Of distorted greed

The wait

 

 

  WARDANCE

The atmosphere's strange
Out on the town
Music for pleasure
It's not music no more
Music to dance to
Music to move
This is music to march to
IT'S a war dance

A war dance

Look at the victim
Scrawled on the wall
You know the the reason


Outside the door
You got something
Nasty in your mind
Trying to get out
IT'S a war dance

A war dance

We walk round the pitch
Honesty is sick
Try to be honest
Look what you get
The food runs short
And then the money talks
One way out
YOUR PREMONITION IS CORRECT

A war dance

Live upptaka frá 25 ára afmćlistónlekum Killing Joke í Shepard´s Bush London áriđ 2005.

 

 

 

...og eldri tónleikaupptaka af Wardance, Brixton Ace 1982, fyrst heyrist endirinn á We Have Joy en Wardance byrjar eftir 38 sekúndur.

 

 

 

KILLINGJOKE.COM


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband