25.2.2008 | 18:33
Banvćnn Brandari.
Ég er ađ hugsa um ađ setja 1 til 2 ný lög regluleg í Tónlistarspilarann hér til hliđar međ einu hljómsveitinn sem ég hef virkilega sterkar taugar til og á nánast allt međ. Ég er ađ tala um Killing Joke, ansi magnađa hljómsveit sem var stofnuđ á Englandi 1979 af "Jaz" Coleman hljómborđsleikara og "Big" Paul Ferguson trommuleikara, fljótlega bćttust Kenneth "Geordie" Walker gítarleikar og Martin "Youth" Glover á bassa viđ. Jaz tók ađ sér sönginn ţó ađ ţađ hefđi aldrei stađiđ til hjá honum og átti ţađ eftir ađ reynast hárétt ákvörđun og sérstakur söngstíll hans ómissandi hluti af sjarma bandsins en vissulega langt í frá allra ţó ađ hann geti vissulega sungiđ eins og engill ţegar hann vill svo viđ hafa. Textar Jaz Coleman hafa alltaf veriđ afar ágengir eins og tónlistin og skilja oft mikiđ eftir sig ţó ađ vissulega séu ţeir ekki allir snilld eins og gengur og gerist, en alltaf áhugaverđir. Reyni ég líka ađ koma međ einhverja fróđleiksmola í flestum fćrslum ţegar ég set upp ný lög, af nógu er ađ taka af löngum og skrautlegum ferli og Jaz frćgur fyrir kaldhćđni og yfirlýsingagleđi í viđtölum og á sviđi, afar ţversagnakenndur persónuleiki og mađur ekki einhamur.
Killing Joke er enn starfandi og gáfu síđast út plötu áriđ 2006, afar ţunga og dökka sem var fyrst og fremst stíluđ inná harđa ađdáendur frekar en ađ vinna nýja hlustendur og er langt í frá heppilegasta platan til ađ byrja á ţekki mađur ekki hljómsveitina fyrir, hún hefur ekki fengist í plötuverslunum hér á landi, en hćgt er ađ panta eintak hjá Amazon.com .
Tékkiđ á laginu The Wait í spilaranum, en ţađ er af fyrstu stóru plötu Killing Joke sem kom út 1980, en Metallica gerđi ábreiđu af laginu sem er ađ finna á Garage Inc., síđan verđur tónspilarinn uppfćrđur nokkuđ reglulega vonandi og lćt ég myndbönd og texta fylgja međ eftir föngum...vonandi ađ einhverjir hafi gaman af ţessu áhugamáli mínu.
THE WAIT
My [tiv's] changing
Day to day
The fiery kisses
Fast decay
I look up the river
My firm thoughts down
The block they've poisoned
Gotta sit tight
The wait
Odd awakening
The silence grows
Screams outside
Distortion shows
New jump force
Bad bad billys
It's just another [vine]
Of distorted greed
The wait
WARDANCE
The atmosphere's strange
Out on the town
Music for pleasure
It's not music no more
Music to dance to
Music to move
This is music to march to
IT'S a war dance
A war dance
Look at the victim
Scrawled on the wall
You know the the reason
Outside the door
You got something
Nasty in your mind
Trying to get out
IT'S a war dance
A war dance
We walk round the pitch
Honesty is sick
Try to be honest
Look what you get
The food runs short
And then the money talks
One way out
YOUR PREMONITION IS CORRECT
A war dance
Live upptaka frá 25 ára afmćlistónlekum Killing Joke í Shepard´s Bush London áriđ 2005.
...og eldri tónleikaupptaka af Wardance, Brixton Ace 1982, fyrst heyrist endirinn á We Have Joy en Wardance byrjar eftir 38 sekúndur.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Breytt 2.3.2008 kl. 22:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.