Taka Killing Joke upp hluta af næstu plötu sinni á Íslandi?

Í þessu nýlega viðtali við Stöð 3 á Nýja-Sjálandi fullyrðir Jaz Coleman að svo sé, spennandi að vita hvort úr verður, en reynslan kennir að betra er að taka yfirlýsingum söngvarans með nokkrum fyrirvaraJoyful

HÉR er stytt viðtalið og frétt um Jaz og Killing Joke á sjónvarpsstöðinni.

HÉR er viðtalið í fullri lengd, tæpar 20 mínútur, en það er dóttir Jaz, kölluð Tabs, sem tekur viðtalið, en hún er læra til fréttamanns hjá Channel3 á Nýja - Sjálandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

kúl...

Gulli litli, 23.7.2008 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband