21.7.2008 | 12:18
Taka Killing Joke upp hluta af næstu plötu sinni á Íslandi?
Í þessu nýlega viðtali við Stöð 3 á Nýja-Sjálandi fullyrðir Jaz Coleman að svo sé, spennandi að vita hvort úr verður, en reynslan kennir að betra er að taka yfirlýsingum söngvarans með nokkrum fyrirvara
HÉR er stytt viðtalið og frétt um Jaz og Killing Joke á sjónvarpsstöðinni.
HÉR er viðtalið í fullri lengd, tæpar 20 mínútur, en það er dóttir Jaz, kölluð Tabs, sem tekur viðtalið, en hún er læra til fréttamanns hjá Channel3 á Nýja - Sjálandi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
SeeingRed
Þessi síða er fyrst og fremst stofnað til að heiðra uppáhalds hljómsveitina mína og sérstakt áhugamál, Killing Joke ásamt því að segja sögu þeirra í misstórum bitum, flytja fréttir úr herbúðum þeirra, sýna myndbönd, birta texta og setja lög í tónlistarspilarann til hliðar með þeim, hann verður uppfærður reglulega. Ætla síðan einnig að fara yfir hliðarverkefni Jaz Coleman og félaga , sóló og samstarsverkefnum ýmis konar fram á daginn í dag, tengsl þeirra við Ísland og skrautlega dvöl þeirra hér á landi árið 1982 og samstarfið við hljómsveitina Þeyr.
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- Killing Joke - The Great Cull (2010)
- Killing Joke sendir frá sér nýtt efni.
- Killing Joke - Blood On Your Hands
- Killing Joke - Kings and Queens - Astoria 1994
- Mixing with Malthusians - Spiked
- Killing Joke - Implant (silent weapons for a quiet war)
- Jaz Coleman spáir fyrir um vandræði heimsins í viðtali 2005
- Killing Joke - Bloodsport - Live - East Side Club - 17.8.81.
- Killing Joke - Jana - Dragonfly mix
- Killing Joke - Stay One Jump Ahead
- Nouvelle Vague - Pssyche - (Killing Joke)
- Killing Joke - Savage Freedom - Remix
- Sorrý, Lýðræðið er að breytast.
- Fylgið Leiðtogunum....til helvítis.
- Killing Joke á æfingu fyrir tónleikaferð.
Um bloggið
LOVE LIKE BLOOD
Bloggvinir
- agny
- malacai
- atlifannar
- amotisol
- arnim
- asdisran
- gammon
- halo
- berglind89
- bergruniris
- kaffi
- birgrunar
- birgitta
- pirradur
- lubbiklettaskald
- bet
- brjann
- brylli
- doddyjones
- tungirtankar
- glamor
- ea
- folkerfifl
- fridaeyland
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gudmundurhelgi
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- gudnim
- gullilitli
- gullvagninn
- halkatla
- veravakandi
- skinkuorgel
- heida
- skessa
- helgavolundar
- hemba
- truthseeker
- hlynurh
- mrsblues
- tru
- jakobsmagg
- jevbmaack
- jensgud
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- kalikles
- kiza
- kreppu
- kiddirokk
- larahanna
- liljabolla
- loopman
- magnusthor
- mariakr
- mal214
- mymusic
- nanna
- poppoli
- veffari
- bonham
- paul
- dj-storhofdi
- siggith
- sleepless
- svanurg
- thorthunder
- stormsker
- vga
- thorrialmennings
- upplystur
- doddilitli
- toro
- metal
- iceberg
- aevark
Tenglar
Mínir tenglar
- Nýstofnað Killing Joke spjallborð.
- Irrational Domain Stór Killing Joke síða með mikið af viðtölum, myndum og greinum eftir Jaz Coleman.
- Killing Joke á Myspace
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 821
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kúl...
Gulli litli, 23.7.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.