Færsluflokkur: Menning og listir

Killing Joke - The Great Cull (2010)

Nýji diskurinn með "Killing Joke", "Absolute Dissent" kemur út 27 Sept. Hér er lag nr.2 af honum.

 

Killing Joke - The Great Cull

Killing Joke sendir frá sér nýtt efni.

3 ný lög frá þessari áhrifamiklu og ódrepandi hljómsveit, stór plata svo væntanleg 6. Sept.

GHOST OF LADBROKE GROVE

 

KALI YUGA 

 

ENDGAME

  


Killing Joke - Kings and Queens - Astoria 1994

" well take it easy while the world goes crazy as it's just another day "

 

 

 


Killing Joke - Bloodsport - Live - East Side Club - 17.8.81.

Gaman þegar svona gamlar upptökur rata á netið, hljóðið merkilega gott. Geordie og Youth virðast ansi frosnir á því og Jaz geðbilaður að sjá að venju.

Killing Joke - Jana - Dragonfly mix


Killing Joke - Stay One Jump Ahead

Af Outside The Gate (1987).

Nouvelle Vague - Pssyche - (Killing Joke)


Killing Joke - Savage Freedom - Remix

Ansi skemmtilegt 9 mínútna remix af Savage Freedom, byrjunarlagi Democracy, myndbandið flott líka.

 

 

SAVAGE FREEDOM

It's the age of cvs
Contract to contract
And my stress levels rise
This is a job for life
(there are no jobs for life)
I am forced to a decision
I am forced to see the other side
I can see a way out of here
I can see a way out of here

Placards of prophets
And great leaders of men
Personality cults
All over again

(but) we'll build shrines for our loved ones
We'll burn fires and lights
And we'll talk of the old ways
To find new ways that might...
...they just might

In the villages and hills
On the tundra and ice
To the forests of kauri
In the paddies of rice
By the lakes on the plains
To the great mountain range
Love the land and its people
I can see a way out

With the hours that we kill
And the dreams that we hide
Of alternative life styles
This savage freedom i love

 


Killing Joke á æfingu fyrir tónleikaferð.

Upprunalega liðskipanin, Jaz, Geordie, Youth og Ferguson mættur á bak við settið.

Verst að ég hef ekki efni á að sjá þá í London um mánaðarmótin eins og ég ætlaði mér, var búinn að redda miðum fyrir 2 kvöld Crying......helv....dýrtíðin.


Taka Killing Joke upp hluta af næstu plötu sinni á Íslandi?

Í þessu nýlega viðtali við Stöð 3 á Nýja-Sjálandi fullyrðir Jaz Coleman að svo sé, spennandi að vita hvort úr verður, en reynslan kennir að betra er að taka yfirlýsingum söngvarans með nokkrum fyrirvaraJoyful

HÉR er stytt viðtalið og frétt um Jaz og Killing Joke á sjónvarpsstöðinni.

HÉR er viðtalið í fullri lengd, tæpar 20 mínútur, en það er dóttir Jaz, kölluð Tabs, sem tekur viðtalið, en hún er læra til fréttamanns hjá Channel3 á Nýja - Sjálandi.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband